Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Yfirbót
4,490 ISK
Höfundur Viveca Sten
Rétt fyrir páska finnst athafnakonan Charlotte Wretlind myrt á hrottalegan hátt í svítu sinni á fjallahóteli í Åre. Morðið vekur óhug á svæðinu. Fljótlega kemur í ljós að fórnarlambið hefur tengsl við frægt fjallahótel í Storlien, niðurnítt skíðasvæði sem einu sinni naut mikilla vinsælda.
Lögreglumennirnir Daniel Lindskog og Hanna Ahlander stjórna rannsókn málsins þar sem samskiptaerfiðleikar, samskiptaerfiðleikar, sambandsslit og sárar bernskuminningar koma við sögu.
Samtímis reynir Hanna að höndla tilfinningar sínar og Daniel að takast á við reiðina sem hefur staðið honum fyrir þrifum.
Lögreglumennirnir Daniel Lindskog og Hanna Ahlander stjórna rannsókn málsins þar sem samskiptaerfiðleikar, samskiptaerfiðleikar, sambandsslit og sárar bernskuminningar koma við sögu.
Samtímis reynir Hanna að höndla tilfinningar sínar og Daniel að takast á við reiðina sem hefur staðið honum fyrir þrifum.