Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Konan í dalnum og dæturnar sjö

3,690 ISK

Höfundur Guðmundur G. Hagalín

Í sex áratugi hefur bókin Konan í dalnum og dæturnar sjö verið umsetin í fornbókaverslunum og á bókasöfnum. Hún nýtur nú meiri vinsælda en nokkur önnur bók Guðmundar G. Hagalín. Í meðförum Hagalíns verður Moníka á Merkigili ekki aðeins barnmörg húsfreyja í sveit heldur táknmynd íslensku sveitakonunnar. Konunnar sem borið hefur þjóð sína í móðurörmum og umvafið hana með fórnfýsi og kærleika öld eftir öld.