Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Jóna - atkvæði og ambögur

5,990 ISK

Höfundur Jón Yngvar Jónsson

Jón Ingvar Jónsson fæddist árið 1957 og kvaddi okkur alltof snemma, eða árið 2022. Hann var á meðal okkar þekktustu og bestu hagyrðinga og kunnur fyrir spaugsemi og galgopahátt í kveðskap sínum. Jón Ingvar hafði gaman af að fara hárfínt yfir strikið og í þessari bók, JÓNU, má finna mörg slík dæmi, að sjálfsögðu í senn vel ort og sprenghlægileg. Þessa bók ætti enginn húmoristi að láta fram hjá sér fara.