Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
söngur tímafuglsins og fleiri ljóð
3,790 ISK
Höfundur Ægir Þór
Tíminn líður. Fólk lifir. Fólk deyr. Um flest er hægt að deila en ekki þetta. Í þessari marglaga bók fjallar skáldið um tímann og hverfulleika lífsins út frá ólíkum sjónarhornum. Hvað skiptir máli? Til hvers erum við hér? Sem manneskjur, sem skáld, sem lífverur sem ætíð greina tif klukkunnar; söng tímafuglsins.