Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Láka rímur

6,990 ISK

Höfundur Bjarki Karlsson

Þorlákur Snjákason er flestum kunnur úr barnabókinni um hann Láka. Í Láka rímum birtist hann lesendum í nokkuð öðru ljósi en hér er að ræða sannkallað stórvirki frá ljóðskáldinu Bjarka Karlssonar sem hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2013 fyrir metsöluljóðabókina Árleysi alda.