Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Ekkert

5,490 ISK

Höfundur Janne Teller

Pierre Anthon yfirgefur skólann daginn sem það rennur upp fyrir honum að ekki taki því að gera neitt af því að ekkert hafi þýðingu þegar allt komi til alls. Hann kemur sér fyrir uppi í plómutré og kastar þaðan ávöxtum í bekkjarfélagana og ögrar þeim með orðum. Bekkjarsystkinin gera allt sem þau geta til að sannfæra hann um að það sé margt sem hafi tilgang í lífinu. Aðferðir þeirra til að sannfæra Pierre Anthon verða sífellt óhugnanlegri og fara að lokum út í öfgar – algjörlega út í öfgar.
Ekkert er alþjóðleg verðlaunabók sem hefur verið gefin út á 36 tungumálum og selst í tveimur milljónum eintaka.

Ólafur Haukur Símonarson íslenskaði.