Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Skipið úr Ísfirði

4,490 ISK

Höfundur Nina von Staffeldt

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Sika Halsund syrgir guðföður sinn sárt eftir að hann deyr í eldsvoða. Þegar kemur í ljós að um íkveikju var að ræða fer Sika að grafast fyrir um orsakirnar. Hún uppgötvar óvænt tengsl milli eldsvoðans, innbrots í Illulissat-kirkjuna og dularfulls andláts fjarri Grænlandi.
Blaðamaðurinn Þormóður Gíslason reynist einnig vera að rannsaka málið en út frá öðrum forsendum. Þegar þau Sika taka höndum saman komast þau á snoðir um eldfimmt leyndarmál sem kann að tengjast rannsóknum guðföður Siku á heimsstyrjaldarárunum síðari á Grænlandi.
Skipið úr Ísfirði er þriðja bókin um Sika Haslund í sjálfstæðum flokki glæpasagna sem gerast á Grænlandi eftir danska rithöfundinn Ninu von Staffeldt. Fyrri bækurnar tvær eru Frosin sönnunargögn, sem hlaut verðlaun Det Danske Kriminalakademis sem besta frumraun ársins, og Svarti engillinn.