Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Sorgarmarsinn
5,890 ISK
Höfundur Gyrðir Elíasson
Hér segir af manni sem öðrum þræði fæst við textagerð en hallar sér þó aðallega að tónlistinni og hefur fundið sér athvarf í litlu þorpi á Austfjörðum. Táknræn og sérstæð frásögn af sköpun, orðleysi og einskonar pattstöðu í flóknu samspili lífs og listar. Þessi nýja útgáfa sem er hluti af heildarsafni verka Gyrðis Elíassonar.