Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Undantekningin

4,690 ISK

Höfundur Auður Ava Ólafsdóttir

Sagan hefst á gamlárskvöld, þegar Flóki, eiginmaður söguhetjunnar, kemur út úr skápnum og flytur til nafna síns og samstarfsmanns. Báðir eru þeir stærðfræðisnillingar og sérfræðingar í óreiðukenningunni.

Í kjallaranum býr dvergurinn Perla sem leggur stund á hjónabandsráðgjöf og ritstörf þótt hún hafi hvorki verið gift né sent frá sér bók.

Evrópsku bókmenntaverðlaunin Prix littéraire des Jeunes Européens.
Tilnefnd til Prix Femina-bókmenntaverðlaunanna í Frakklandi.