Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Uppskrift að jólum

4,490 ISK

Höfundur Jo Thomas

Clara hefur alltaf þráð að eiga jól í faðmi ástvina og fjölskyldu, umvafin hlýju og gómsætum mat. Svo að þegar nýi kærastinn hennar biður hana að flytja með sér til Sviss, getur hún ekki annað en sagt já! Því að hvað gæti verið fullkomnara en jól í Ölpunum?