Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Næturverk

3,290 ISK

Höfundur Sjón

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Ljóðabókin Næturverk eftir Sjón er mögnuð og marglaga, djúpvitur og draumkennd. Auðugt og einkennandi myndmálið kveikir sterkar kenndir og knýjandi hugsanir um mannskepnuna og veröldina, goðsagnir og hversdagslegur veruleiki kallast á og orðfærið er engu líkt.

Næturverk er þrettánda ljóðabók Sjóns.