Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Víðidalsá og Fitjá, Hópið og Gljúfurá - á vit margbreytileikans

2,990 ISK 999 ISK

Höfundur Karl G. Friðriksson og Sigríður P. Friðriksdóttir

Bókin hefur að geyma veiðilýsingar fyrir Víðidalsá og Fitjá ásamt lýsingu á Hópinu og Gljúfurá. Á sama tíma lýsir hún fjölbreyttri sögu, mannlífi og náttúrufræði í Húnaþingi vestra. Einnig er þar að finna stórskemmtilegar veiðisögur þar sem tekist er á við stórlaxa. Þá lýsir hún fjölskylduveiði í ám og vötnum, frá heiðum til ósa. Einnig skrifa þekktir fiskifræðingar um rannsóknir sínar á vatnasvæðinu.

Bókin hefur að geyma fjölda ljósmynda sem teknar eru af landsþekktum ljósmyndurum.