Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Eyjan hans Ingólfs

3,990 ISK

Höfundur Ásgeir Jónsson

Árið 874 héldu þeir Hjörleifur og Ingólfur til Íslands að nema nýtt land. Hjörleifur var drepinn af eigin þrælum en Ingólfur varð landnámsmaður í Reykjavík. Þessi bók fjallar um hvernig nýtt þjóðfélag varð til – eftir dauða Hjörleifs. Dr. Ásgeir Jónsson fjallar hér um sköpunarsögu Íslands með sérstakri áherslu á fjölskyldusögu fyrsta landnámsmannsins í Reykjavík. Landnámsöldin var ævintýralegur tími í sögu landsins.