Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Sleggjudómur
7,490 ISK
Höfundur Ragnheið
Morguninn eftir brúðkaupsveislu finnst Erna liggjandi í blóði sínu og skammt frá henni morðvopnið, blóði drifin sleggja. Ótal spurningar vakna hjá hennar nánustu. Hvað gerðist, hver vildi henni svo illt og hvers vegna?
Sleggjudómur er þriðja bók Ragnheiðar en hún hlaut glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir frumraun sína, Blóðmjólk.
Málavextir eru vinsælir fréttaskýringaþættir í umsjón Ernu, Daníels og Friðriku sem fjalla um ýmis málefni líðandi stundar. Ekki eru allir sammála um að málin eigi erindi við alþjóð og eru viðmælendur missamvinnuþýðir, og sumir jafnvel hættulegir.