Salka gefur út hátt í 20 spennandi bækur núna fyrir jólin og eru matreiðslubækur og barnabækur fyrirferðamiklar en einnig má nefna myndasögu og þýddar bækur. Kíkið við!