Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Við hjá Sölku höfum verið svo lánsamar að vinna með dásamlegu skemmtilegu fólki. Hér kynnum við það til leiks!

 

 

Sólveig Pálsdóttir er leikkona og framhaldsskólakennari sem hóf að skrifa spennusögur fyrir sjö árum. Síðan þá hefur hún sent frá sér fjórar bækur, sú síðasta er Refurinn sem kom út hjá Sölku síðla árs 2017 og fékk frábærar viðtökur.