Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Að vestan

5,890 ISK

Höfundur W.D. VALGARDSSON, DAVID ARNASON, KRISTJANA GUNNARS

W.D. Valgardsson, David Arnason og Kristjana Gunnars hafa með  margvíslegum hætti tekið þátt í að móta ímynd íslenska frændgarðsins í Kanada en eru þó fyrst og fremst kanadískir höfundar. Þau hafa vakið verðskuldaða athygli í Kanada og víðar fyrir skáldverk sín, ekki síst smásögur sínar. Þessir höfundar eru ólíkir innbyrðis og með sögum sínum veita þau innsýn í margbreytilegt líf og hugsun vestan hafs. Um leið upplýsa sögurnar í bókinni lesendur um mikilbægi og grósku smásagnahefðarinnar í Kanda.