Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Allt og sumt

3,990 ISK

Höfundur Þórarinn Eldjárn

Ég hef ort heitt og kalt

um hátt og lágt – sprækt, hrumt.

Ort hef ég um allt

en þó mest um sumt.