Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Allt sem rennur

2,499 ISK

Höfundur Bergþóra Snæbjörnsdóttir

á hverju ári sendir hún
fyrrverandi eiginmanni sínum skilaboð
ég lifi

á hverju ári svarar hann
ég veit

Bergþóra Snæbjörnsdóttir hefur áður sent frá sér ljóðabækurnar Daloon dagar og Flórída sem og skáldsöguna Svínshöfuð. Þær tvær síðarnefndu hlutu tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.