Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Alþýðuskáldin á Íslandi

7,490 ISK

Höfundur Þórður Helgason

Í þessu metnaðarfulla fræðiriti rekur Þórður Helgason baráttusögu alþýðuskáldanna á Íslandi frá því að skörp skil voru sett milli þeirra leiku og hinna lærðu sem töldu sig hafa öðlast betri smekk á ljóðlist.