Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Árstíðir verkefnabók

5,990 ISK

Höfundur Karítas Hrundar Pálsdóttir

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Verkefnabók ætluð þeim sem tileinka sér íslensku sem annað mál. Bókin styður við lestur og kennslu örsagnasafnsins Árstíðir sem notið hefur mikilla vinsælda og verið kennd á ýmsum skólastigum á Íslandi og erlendis. Efnið var unnið í samráði við nemendur og kennara í faginu og nýtist í sjálfsnámi jafnt sem grunn-, tungumála-, framhalds- og háskóla.