Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Ástarljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi
2,990 ISK
Höfundur Guðmundur Andri Thorsson og Silju Aðalsteinsdóttur sáu um útgáfuna
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Fá íslensk skáld ortu meira um ástina og á fjölbreyttari hátt en Davíð Stefánsson. Hann orti meira að segja um það hvernig þráin deyr í gráma hversdagsins – sem honum þótti sennilega það eina ófyrirgefanlega í ástum.
Í þessari útgáfu er fylgt þeirri tímaröð sem kvæðin birtust í – þau elstu eru fremst og þau yngstu sem Davíð orti roskinn maður eru aftast. Kommusetningu hefur verið hnikað örlítið en varfærnislega í átt til þess sem tíðkast nú á dögum en að öðru leyti hefur prentuðum útgáfum kvæðanna verið fylgt í einu og öllu.
Guðmundur Andri Thorsson skrifar inngang og valdi kvæðin í bókina ásamt Silju Aðalsteinsdóttur.