Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Dagbók Kidda Klaufa 16: Meistarinn

3,990 ISK

Höfundur Jeff Kinney

Núna ætlar hann Kiddi klaufi að verða við ósk mömmu sinnar, sem gefst aldrei upp á því að gefa stráknum góð ráð, og gerast íþróttahetja. Ekkert mál! Nema hvað! Kiddi kemst að því að það er ekki svo
auðvelt að verða góður í íþróttum, hvað þá hetja. Að maður tali nú ekki um ef þú ætlar að verða MEISTARI!

Haldið þið að það takist svo auðveldlega hjá Kidda klaufa? Giskið aftur!

Bækurnar um Kidda klaufa eru metsölubækur um allan heim. Kiddi klaufi fær nefnilega alla til að lesa, líka þá sem nenna því ekki.

Helgi Jónsson íslenskaði. Hann er margverðlaunaður fyrir sínar þýðingar, m.a. fyrir bækurnar um Kidda klaufa