Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Dodelido Extreme

3,490 ISK

Höfundur Nordic Games

Dodelido en klikkaðra! Eins og áður leggur leikmaður efsta spilið á hendi sér í einn af þremur kastbunkum með framhliðina upp. Hann kallar svo upp þann þátt sem spilin sýna oftast: dýrategund, lit, ekkert eða Dódelídó! En nú bætist það við að stundum á að kalla upp dódó eða dídelídí og þá er vissara að vera með allt á hreinu og ruglast ekki.

Fjörugt spil fyrir 2-6 leikmenn, 8 ára og eldri.