Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Einstakt jólatré
4,990 ISK
Höfundur Benný Sif Ísleifsdóttir
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Öll fjölskyldan heldur út í skóg á aðventunni í leit að fullkomnu jólatré. Sitt sýnist hverjum um hvaða tré skuli velja en á endanum er það Unnsteinn sem fær að ráða. Hugljúf saga um fegurðina í því einstaka eftir Benný Sif Ísleifsdóttur með heillandi myndum Linn Janssen.