Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Ekkert upphaf - Enginn endir
5,990 ISK
Höfundur Jakusho Kwong
Í Ekkert upphaf, enginn endir sýnir Zen meistarinn Jakusho Kwong-roshi okkur
hvernig við getum metið hinar hversdagslegustu athafnir okkar daglega lífs með
skilningi á einföldum búddískum iðkunum og hugmyndum. Sjálfsprottin, ljóðræn og
hagnýt kennsla höfundarins – sem minnir svo mjög á kennslu forvera hans Shunryu
Suzuki (höfundar bókarinnar Zen hugur, hugur byrjandans) – ber okkur með sér í
spennandi ferðalag inní sjál hjarta Zen og innihaldsríkar hefðir þess.