Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Fædros

3,700 ISK

Höfundur Platon

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Fædros er meðal þekktustu verka Platons og kannski það verka hans sem í mestum hávegum er haft sem bókmenntaverk. Þetta er stutt samræða Sókratesar og Fædrosar og fjallar um efni sem skjóta upp kollinum í fleiri
samræðum Platons: Ástina, mælskulist, þekkingu og röklist. Fædros hentar öllum sem áhuga hafa á heimspekilegum efnum, jafnt byrjendum sem lengra komnum.

Þýðandi er Eyjólfur Kjalar Emilsson.