Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Fædros
3,690 ISK
Höfundur Platon
Fædros er meðal þekktustu verka Platons og kannski það verka hans sem í mestum hávegum er haft sem bókmenntaverk. Þetta er stutt samræða Sókratesar og Fædrosar og fjallar um efni sem skjóta upp kollinum í fleiri
samræðum Platons: Ástina, mælskulist, þekkingu og röklist. Fædros hentar öllum sem áhuga hafa á heimspekilegum efnum, jafnt byrjendum sem lengra komnum.
Þýðandi er Eyjólfur Kjalar Emilsson.