Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Flagsól

5,290 ISK

Höfundur Melkorka Ólafsdóttir og Hlíf Una Bárudóttir

Í þessari undurfallegu myndskreyttu ljóðabók fáum við að kynnast leyndarlífi íslenskra sveppa. Raddir þeirra berast okkur úr skógarbotninum og vegkantinum, af trjábolum, greinum og steinum; við kynnumst sveppum sem skjóta, springa, seyta, fettast og brettast, trega og syrgja, daðra og elska. Á fjórða tug vatnslitamynda eru í bókinni.