Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Gul viðvörun
4,790 ISK
Höfundur Gríma Kamban
Gul viðvörun er hlédræg bók um hinn hversdagslega en stundum yfirþyrmandi lífsháska sem býr í vitund mannsins, með dæmum úr sögu og bókmenntum og fortíð höfundar.