Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Hárið

3,990 ISK

Höfundur Theodóra Mjöll Skúladóttir

Hér eru að gengilegar leiðbeiningar um fjölbreyttar hárgreiðslur sem henta fyrir öll gullnu augnablikin í lífinu ... skólann, vinnuna, afmælin, gleðistundirnar ... hvar sem er og hvenær sem er.

Sýndar eru aðferðir við fléttur, snúða og alls kyns uppsetningu á hári, allt greiðslur sem konur geta sjálfar gert. Einnig er gagnlegur fróðleikur um umhirðu hársins. Heilbrigt og fallegt hár er höfuðprýði og segir mikið um persónu okkar og stíl.

Ungt og hæfileikaríkt fólk úr tískuheiminum að stoðað i Theodóru Mjöll við gerð bókarinnar; Saga Sig tók myndir og Ísak Freyr sá um förðun. Fyrirsæturnar hafa allar slegið í gegn hér heima og margar þeirra starfa við metnaðarfull verkefni erlendis.