Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Heyrðu Jónsi - Bekkjarferðin

2,690 ISK

Höfundur Sally Rippin

Bekkurinn hans Jónsa greiðir atkvæði um hvort þau vilja fara í bíó, Húsdýragarðinn eða Ævintýragarðinn síðasta skóladaginn. Jónsi á erfitt með að velja eins og oft áður - tekst það að lokum og verður Jónsi ánægður með valið?