Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Í stríði og friði fréttamennskunnar

4,990 ISK

Höfundur Sigmundur Ernir Rúnarsson

Sigmundur Ernir Rúnarsson fléttar saman æviminningum sínum og uppgjöri við einstaklega litríkan fjölmiðlaferil í návígi við stærstu atburði í lífi þjóðarinnar. Um leið er frásögnin Íslandssaga sem nær frá forpokuðu klíkusamfélagi karlveldisins til frelsis og fjölbreytileika sem þó glímir alltaf við afturhaldið.