Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Ísadóra Nótt fer í skólaferðalag

3,690 ISK

Höfundur Salka - bókaútgáfa og bókabúð

Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi. Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af þessu tvennu. Börnin í bekknum hennar Ísadóru verða skelkuð þegar þau heimsækja draugalegan kastala í skólaferðalagi – hvað ef það eru draugar í kastalanum?

Það kemur í hlut Ísadóru að sýna vinum sínum að stundum eru hlutirnir sem í fyrstu sýnast hræðilegir hreint ekki svo slæmir.