Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Lampi - sveppur blár
9,900 ISK
Höfundur Salka - bókaútgáfa og bókabúð
Heico lamparnir gefa frá sér mjúka birtu og henta vel í barnaherbergið sem næturljós. Lamparnir eru útbúnir 1,5 W LED lýsingu svo þeir hitna ekki og mega því loga alla nóttina til að hjálpa til við að sofna á kvöldin.
Heico lamparnir hafa verið framleiddir í áratugi og hafa notið mikilla vinsælda í gegnum tíðina. Þeir eru framleiddir í lítilli verksmiðju í Coburg í Þýskalandi og eru handmálaðir. Lamparnir eru gerðir úr PVC plastefni sem má endurvinna.