Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Lexíurnar

4,790 ISK

Höfundur Magnús Sigurðsson

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Hér er tekið mið af bókmenntaformi stafrófskveranna gömlu, kennslubóka sem höfðu það hlutverk að vígja börn og ungmenni inn í töfraheima leslistarinnar. En ekki síður átti lesmálið að geyma uppbyggilegar lexíur og heilræði sem gætu nýst ungum lesendum sem eins konar veganesti út í lífið síðar meir. Með óvanalegum verkum sem leika á mörkum hins uppdiktaða og sanna hefur Magnús Sigurðsson skapað sér sérstöðu í íslenskum bókmenntum. Þessi bók er nýtt skref í þróun hins framsækna höfundarverks.