Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Líkþvottakonan

6,490 ISK

Höfundur Sara Omar

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Magnþrungin saga um sektarkenndina, heiðurinn og skömmina sem þjakar milljónir stúlkna og kvenna um allan heim, dag eftir dag, ár eftir ár. Líkþvottakonan segir sögu Frmeskar, sem er fædd í Kúrdistan árið 1986. Faðir hennar er ósáttur við að hún er stelpa og hótar að koma henni fyrir kattarnef.

Mannréttindafrömuðurinn Sara Omar hefur hlotið fjölda bókmenntaviðurkenninga, m.a. De gyldne laurbær í Danmörku og Björnson í Noregi.