Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Ljóð og lög Sigurðar dýralæknis

6,990 ISK

Höfundur Sigurður Sigurðsson

Í þessari bók er að finna heildarsafn kveðskapar Sigurðar Sigurðarsonar dýralæknis, frá 1956 til 2023, ásamt vísum sem tengjast honum á ýmsan hátt, alls um 1.700 talsins. Einnig eru í bókinni nótur við sönglög, sem Sigurður hefur samið, bæði við eigin ljóð og fjölmargra annarra.