Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Marcus Rashford - Markaskorarinn með gullhjartað

6,490 ISK

Höfundur Guðjón Ingi Eiríksson

Marcus Rashford er knattspyrnumaður á heimsmælikvarða og miklu meira en það. Hann skorar ekki aðeins mörk í öllum regnbogans litum heldur hefur hann einnig barist í þágu þeirra sem minna mega sín vegna fátæktar og sömuleiðis gegn kynþáttafordómum. Í þessari bók er saga Rashford rakin, innan vallar og utan.