Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Minnisblöð Maltes Laurids Brygge

3,700 ISK

Höfundur Rainer Maria Rilke

Eina skáldsaga Rilkes hefur að geyma ljóðrænar lýsingar á glímu söguhetjunnar við stórborgina og glundroða nútímans, grimmilegar æskuminningar og brot úr evrópskri menningarsögu. Hér er á ferð tímamótaverk eftir einn af meisturum evrópskrar nútímaljóðlistar frá árinu 1910.

Benedikt Hjartarson þýddi og ritaði inngang.