Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Návaldið

5,990 ISK 4,690 ISK

Höfundur Ólafur Gunnar Guðlaugsson

Hildur, Theódóra og Baldur eru uppgefin eftir innrásina frá Túle. Þau syrgja Hannes lærimeistara sinn og Bjarni vinur þeirra er fastur í öðrum veruleika þar sem Návaldið skelfilega leikur  lausum hala. Úrslitaorrustan við hinn hinsta dauða nálgast hratt, en kraftar söguhetjanna eru öflugri en þau grunar.