Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Obbuló og gjafirnar
4,490 ISK
Höfundur Kristín Helga Gunnarsdóttir og Halldór Baldursson
Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö. Hvaða krakki getur sagt það? Enginn. Obbuló á heima í Kósímó. Hér er svarað mikilvægum jólaspurningum eins og: Hvað át afi? Hver tók allt sem týndist? Má pota í pakka og klípa þá? Hvað var í risarisastóra pakkanum?