Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Rigning í nóvember
4,690 ISK
Höfundur Auður Ava Ólafsdóttir
Ung kona sem talar 11 tungumál stígur upp úr volgri hjónasæng og heldur í ferðalag til að finna stað fyrir sumarbústað. Með í för er heyrnarlaust barn og í hanskahólfinu er happdrættisvinningur. Á leið hennar í nóvemberþoku verða þrír karlmenn og nokkur dýr.
Í bókinni eru 47 mataruppskriftir og ein prjónauppskrift.
Tilnefnd til Prix Fémina-bókmenntaverðlaunanna í Frakklandi.
Tilnefnd til Independent Foreign Fiction Prize í Bretlandi.