Risaeðlur - lengsta bók veraldar
4,490 ISK
Höfundur Jurrit de Bode
Stútfull bók af fróðleik um hættulegustu, stærstu og hraðskreiðustu risaeðlur sem lifað hafa á jörðinni! Og svo er þetta ein lengsta bók veraldar! Þessi tveggja metra langa tómstundabók hefur að geyma hrikalegar risaeðlur. Glæsilega myndskreytt!
Fyrir langalöngu lifðu hrikalega stórar risaeðlur á jörðinni. Sumar voru á stærð við hús, aðrar jafn snarar í snúningum og hlébarðar.
Getur þú fundið allar risaeðlurnar og …
… hjálpað finngálkni að byggja hús?
… þekkt eldsnöggu drísileðluna?
… öskrað jafn hátt og grameðla?
Þessi tveggja metra langa tómstundabók hefur að geyma hrikalegar risaeðlur: allt frá hinni hættulegu snareðlu til hinnar löngu freyseðlu, frá hinni hægu þríhyrnu til hinnar risavöxnu jötuneðlu!
Stútfull bók af fróðleik um hættulegustu, stærstu og hraðskreiðustu risaeðlur sem lifað hafa á jörðinni! Og svo er þetta ein lengsta bók veraldar!