Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Samdrykkjan 2020
3,620 ISK
Höfundur Platón
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Réttlæti, fegurð og hið góða eru umræðuefni drykkjubræðranna sem Platon lýsir snilldarlega í þessu lykilverki heimspekinnar. Þeir leita svara við spurningum um hlutverk ástarinnar í lífinu og víkja að ódauðleika sálarinnar í leiðinni.
Eyjólfur Kjalar Emilsson þýddi og ritaði inngang.