Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Sextíu kíló af kjaftshöggum

3,990 ISK

Höfundur Hallgrímur Helgason

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Sjálfstætt framhald verðlaunaskáldsögunnar Sextíu kíló af sólskini. Sagan hefst í Segulfirði, árið 1906. Áfram vindur furðuríku ferðalagi Íslendinga út úr myrkum torfgöngum inn í raflýstar stofur. Lesandinn er hrifinn með í dans á síldarpalli, í ólgandi takti sem dunar í huganum að lestri loknum því enn á ný hefur Hallgrími tekist að kveða dýran óð úr örlögum fátæks fólks við ysta haf.