Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Síðasta setning Fermats

3,620 ISK

Höfundur Simon Singh

Í bókinni er ævintýraleg saga Síðustu setningar Fermats rakin af stærðfræðilegri hugvitsssemi, frá því að stærðfræðingurinn Fermat (1601–1665) skrifaði á spássíu í bók að hann hefði dásamlega sönnun á setningunni en að spássían rúmaði hana ekki.

Metsölubók lofuð í senn fyrir að vera grípandi reyfari og góð fræði.

Kristín Halla Gunnarsdóttir þýddi.