Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Síungir karlmenn
4,490 ISK
Höfundur Karl Friðriksson, Sævar Kristinsson
Bókin Síungir karlmenn er tilraun til að breyta viðhorfum. Með bókinni viljum við kveikja samtal og örlitla hreyfingu, sem fær fólk til að sjá aldur í nýju ljósi. Við eldumst öll. Það er ekki veikleiki heldur forréttindi. Það er hluti af vegferð sem getur orðið ríkari, dýpri og meira skapandi með hverju árinu.