Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Sjúk

6,990 ISK

Höfundur Þóra Sveinsdóttir

Glæpasaga um sálfræðinginn Emmu sem lifir hinu fullkomna lífi með manni sínum og dóttur þegar henni fara að berast nafnlaus skilaboð. Nauðug er hún dregin inn í atburðarás sem átti sér stað fyrir fimm árum þegar vinur hennar var myrtur með harkalegum hætti. Erfið systir, giftir kærastar og eltihrellir hafa áhrif á gang mála.