Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Snuðra og Tuðra fara í sund

1,690 ISK

Höfundur Iðunn Steinsdóttir og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Snuðru og Tuðru finnst afskaplega gaman að fara í sund eins og flestum börnum. Þegar mamma þeirra er upptekin í vinnunni og kemst ekki með þeim í laugina ákveða þær að taka málin í sínar eigin hendur.

Iðunn Steinsdóttir skrifar hér skemmtilega sögu sem íslensk börn og foreldrar tengja við og Lóa Hlín myndlýsir á sinn einstaka hátt.