Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Stærð veraldar - lesið í táknmál íslenskra launsagna

3,990 ISK 999 ISK

Höfundur Pétur Halldórsson

Heimur mannsins var í raun spegilmynd stjarnhiminsins, bundinn helstu kennileitum í landinu, megináttum og sólargangi. Heimsmyndin var heilög en um leið hagnýtt sólúr sem hægt var að treysta. Ekki er einungis hægt að nota aðferðina sem mælistiku á hið ævaforna sólúr sem Einar Pálsson uppgötvaði á Íslandi heldur hafa rannsóknir Péturs Halldórssonar leitt í ljós að sömu viðmiðanir voru notaðar um víða veröld.

„Almennt séð túlka ég hugmyndir og vinnu þeirra Einars Pálssonar, Ernest McClains og Péturs Halldórssonar sem lifandi tákn þess að við - mannkyn - séum að vakna til dýpri skilnings á kjarna þess andlega hugmyndaheims sem forfeður okkar skynjuðu og felldu í dulrænt og trúarlegt myndmál. - Gunnar Tómasson, hagfræðingur

Bókin er einnig fáanleg á ensku.